Monday, April 18, 2011
Hugmyndavinna
Las einhvers staðar að ný rannsókn gæfi til kynna að Labrador-hundar Séu farnir að geta greint ristilkrabbamein í mönnum með 90 prósent nákvæmni. Er ekki frá því að helvítis hundurinn hafi haft helst til mikinn áhuga fyrir rassinum á mér. Hann var konstant að hnosa af rassinum á mér og ég ekki frá því að hann hafi verið að reyna að láta mig vita af því að eitthvað væri að.
Sunday, April 17, 2011
Hugmyndir varðandi Ristil
Hvað gerir mann hræddan við Krabbamein?
Dauði: Hvað gerist eftir að þessu lífi lýkur?
Sársauki: Hvað gerist í líkamanum? Er það vont?
Missir: Hvað verður um þá sem eftir lifa.
Áhyggjur: Peningamál, tilfinningar, hvað verður um börnin og konuna.
Subscribe to:
Comments (Atom)