Monday, April 18, 2011

Hugmyndavinna

Las einhvers staðar að ný rannsókn gæfi til kynna að Labrador-hundar Séu farnir að geta greint ristilkrabbamein í mönnum með 90 prósent nákvæmni. Er ekki frá því að helvítis hundurinn hafi haft helst til mikinn áhuga fyrir rassinum á mér. Hann var konstant að hnosa af rassinum á mér og ég ekki frá því að hann hafi verið að reyna að láta mig vita af því að eitthvað væri að.

No comments: