Sunday, May 06, 2012


Feitt fólk fær nefnilega ekki hrukker. þannig að ég er hætt við að fara í megrun. Bæti frekar á mig spiki. Það er nefnilega hægt að klæða af sér verstu keppina en það er svo mikil vinna að spartsla í hrukkur að ég á aldrei eftir að nenna að gera það daglega.

No comments: