Monday, April 09, 2012

6 konur í kaffi (hugmyndasmíði)

Það er ekkert ómögulegt.
Nú hefurðu reynt að hefta vatn við tré.
Ha?
Maður heftar ekki vatn við tré, það er ekki hægt.
------------
Er ekki skekkjumörk?
Skekkjumörk? Þannig að ef ég spyr um t.d. Sigurrós og þú svarar Sigurjón á ég þá að gefa þér rétt fyrir?
------
Fynnið þið spennuna?

Já mér er óglatt, það er bara þannig
-------
Annars verðum við að segja okkur á Sullisivik-ið
(Félagsþjónusta)
Sulli siv hvað?
Félagsþjónusta.

No comments: