Monday, April 09, 2012

6 konur í kaffi (Hugmyndasmíði)

Og eftir að við skutum ísbjörninn var hann dreginn að landi og við hlutuðum hann niður í hæfilega bita, alla í þorpinu.

Og er ekki mikil kúnst að matreiða þetta?

Jú, það er sko mikil kúnst að elda þetta. Þú setur vatn í pott, helst sjó, og kveikir undir.

------
Þar eru kellingarnar alltaf rosalega ágengar. Það er þeira að segja þannig að sumir túristarnir þora ekki að fara inn á barinn út af þeim. Sem er skrítið því að eina sem þarf að gera er bara að ríða þeim og þá er það úr sögunni. Þeir þurfa bara að passa sig á þessum giftu. Það var skorinn hausinn af einum. Rétt hékk á og lá bara fram á barinn.

Maðurinn?

Nei hausinn.
-----------
Annars eru grænlenskar kellingar ekki mikið í að halda fram hjá en þær eru mikið fyrir að prófa hlutina. Sérstaklega þegar þær detta í það. Þá fer brennivínið beint niður í tussuna á þeim og þá þarf að ríða greyjunum. Og það er þá sem karlarnir verða vitlausir.

---------
Svilkona mín dó fyrir þremur vikum og blessaður karlinn hennar er búinn að vera óvinnufær af sorg síðan. Vælandi í mér og óvinnufær. Ég verð að viðurkenna að ég var búin að fá mig fullsadda af þessu helvítis væli í manninum og spurði hann bara rétt sví svona hvort hann vildi ekki ekki bara leggjast hjá helvítis kellingunni og drepast. Ég hefði að minnsta kosti engann tíma til þess að hlusta á þetta helvítis væl og hann ætti frekar að leita til þeirra sem hefðu lært það í skóla að hlusta á grenjuskjóður.
Óttalega geturðu verið tillitslaus? Þetta var nú konan hans.
O jæja það getur svo sem verið en ég er ekki frá því að kallinn hafi aðeins braggast við ræðuna þrátt fyrir að ég kunni ekkert í áfallahjálp.
-----

No comments: