Nei maður verður að setja upp skel. Sagan mín er ekkert öðruvísi en annara grænlendinga. Maður er ekki orðinn gamall þegar mann dreymir um að komast í burtu. Ég hataði þorpið mitt. Hataði helvítis kuldann. Hata helvítis fólkið. Það var ekki alltaf svona. Einu sinni ætlaði ég að búa þarna alla mína tíð. Auðvitað gekk é í gegnum unglingsárin þar sem að draumurinn var að komast í burtu. En eftir að ég varð eldri var á búinn að sætta mig við að ég væri grænlendingur. Þessi sterka manneskja sem lifir á því sem hafið og ísinn gefa. Vitandi að það er ekki á allra færi að lifa af í þessu landi. Eskimóar og kakkalakkar verða líklegast þeir einu sem lifa af. Og ég var ástfangin. Hann var veiðimaður frá næsta firði. Ég sá hann fyrst þegar feður okkar ásamt fleirum
Ástfanginn
Fæðir barn
Barnið vill burt þegar það verður unglingur
Barnið er misnotað af einhverjum
Barnið fremur sjálfsmorð
Maðurinn verður aumingi sem drekkur sig í hel
Hún þarf að sanna sig sem veiðimaður
Þrátt fyrir að vera góð samþykkja karlarnir hana ekki.
Hún flýr þorpið
Dulbýr sig sem karlmann og lifir sem veiðimaður í 5 ár.
En flýr þá til Íslands og gerist kona á ný.
????????
No comments:
Post a Comment